ég er að fara að kaupa mér magnara en hann má ekki vera dýrari en 60þ. og ég er ekki að leita að stæðu heldur combo.
hérna eru nokkrir sem koma til greina. ég var að pæla hvort einhver eigi svona og geti sagt mér hvort þetta sé eitthvað almennilegt. þið megið líka alveg láta mig vita um eitthvað annað sem þið mælið með.
1. Line 6 Spider II - http://www.music123.com/search/?src=Line+6+spider+II&search_combo=es&image22.x=30&image22.y=8
Line 6 Flextone kemur líka kannski til greina ef þeir eru ekki of dýrir
2. Randall RG100SC - http://www.music123.com/Item/?itemno=57724
3. Fender Stage 100 DSP - http://www.music123.com/Item/?itemno=73558
og kannski eitthvað frá Crate - http://www.music123.com/brand/?d=2&dd=954727680&sd=954727827&b=316
veit einhver hvort að maður þarf að kaupa straumbreyti eða einhvað ef maður pantar frá bandaríkjunum. og ef maður þarf þess veit þá einhver hvar maður kaupir svoleiðis dót og hvað það kostar og svona.