Hvort eru svona yfir höfuð betri, marshall magnarar eða peavey magnarar?<br><br><i>“Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.”</i> –Albert Einstein
ef ég væri að fá mér magnara núna myndi ég fá mér peavey en hinsvegar þá væri líka nett að fá sér Marshall… þetta eru bæði mjög góð merki…<br><br>kv. Gíslinn
Well.. ég segi Fender eða Ashdown :) en ég er bassaleikari..<br><br>Question : <i>“What would you say to a band that's just starting out on the rock scene today?”</i> Cliff : <i>“Quit!” </i>
Blessuð sé minning hans
<b>Rúnar Már Þráinsson skrifaði:</b><br><hr><i>Mitt álit er að ykkar álit skiptir engu og hún skal koma samt. segið mer samt ykkar álit.</i><br><h
Það fer eftir því hverju þú ert að leita að. Ef að þú vilt fá þrusu rokk sound sem að þú getur blastað meira en andskotinn þá skaltu fá þér Marshall, en þeir eru samt frekar einhæfir. Þú færð ekkert annað en rokk úr Marshall. Peavy eru hinsvegar með nokkuð breiða línu af mögnurum. Ég átti sjálfur einu sinni Peavy Bantid 80w transtube titt. Nokkuð mikill kraftur úr honum, soltið hrátt sánd en skilaði sínu. Annars mæli ég bara með öflugum lampa og gott safn af pedölum, það virkar. Þá hefurðu alla möguleika opna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..