ég er að notast við boss, digitech og ibanez stomp effecta og ég get vel sagt þér þó að boss sé alltaf boss eru effektarnir frá digitech alveg að gera sig. mér finnst, eins og með modul effektana þeirra að þeir hafa meira “wide range” heldur en boss effektar af sömu gerð. þú getur meira editað sándið þitt með digitech og er það töluvert einfaldara en á boss effektunum, en þeir standa alltaf samt fyrir sínu.
þannig í heildina litið eru þessir tveir frekar jafnir. vona að þetta hjálpi þér eitthvað.