Ég er í smá vandræðum með Floyd Rose brúnna á gítarnum mínum. Ég ætlaði að stilla hann í C eða B, en þegar ég var að vera kominn í D, þá fóru strengirnir að slást við fretboard-ið og enginn hljómur myndast. Getur einhver sagt mér hvernig maður hækkar strengina á Floyd Rose brú? Það eru 2 skrúfur sem maður á víst að losa, en brúin lagðist þá bara alveg niður þannig það var ekki hægt að nota sveifina og erfitt að palm-mute-a. Er ég að gera eitthvað vitlaust?<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then
Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”