Hæ.

ég var að pæla, ef einhver hérna ætti auka fender footswitch sem virkar fyrir 1965 reissue Twin Reverb magnara, sem að hann væri til í að selja mér. ég er búinn að vera í mestu vandræðum með að reyna að fá hann sendan hingað í gegnum hljóðfærahúsið, en hljóðfærahúsið er nú eins og það er… þannig að ef einhver góðhjartaður einstaklingur vill losna við þetta, þá má viðkomandi endilega hafa samband við mig.

Þetta er svona vibrato og reverb sviss sem er með standard 1/4" plöggi. (eins og á gítarsnúrum)