Ég er algjör byrjandi á gítar, bara svona til að byrja á því. Ég fékk Da-Capo gítar, tösku, tuner og nokkrar neglur í jólagjöf frá búð uppá höfða sem heitir Gítarinn. Það eru nokkrir búnir að segja mér að þessi búð, Gítarinn sé bara rusl búð og marr eigi ekki að versla þar. Hvennig er þjónustan þarna almennt? Sjálfur gítarinn sem ég fékk kostar um 15þúsund. Er það lélegur gítar fyrir 15þúsund? hvernig er þetta Da-Capo merki?
Ég veit voða lítið um þetta þanig ég vona að ég fái ágætis svör úr þessu;p
Kv. Árni Þó