Það hefur verið talinn góður siður að taka fram (amk örlítið)
nánar upplýsingar um hlutinn sem maður er að selja/óska eftir…
Með öðrum orðum, hvernig gítar ertu að leita að (rafmagns-,
bara kassa-, þjóðlaga-, klassískan eða digital gítar…)
Einnig er gott að taka fram á hvaða verðbili hluturinn sem þú
vilt selja/fá ætti að vera…
Ef þú til dæmis vilt fá rafmagnsgítar en þér er alveg sama hvaða
týpa það er, þá skaltu taka það fram í auglýsingunni…
Ef þér er ekki sama hvaða týpa það er, en þú veist samt ekki
alveg hvaða týpa þú vilt að það sé, þá mæli ég með því að þú
spyrjist fyrir um gítara sem þér líst á hér á korkunum, eða
skoðir harmony-central eða music123.com… (eða álíka síður)
kveðja,
immerser.