-Veit ekkert um Deep Purple, nema að Ritchie Blackmore notaði Fender Strat og Gibson ES-335 gítara og Marshall Plexi hausa og Marshall Box á Deep Purple In Rock disknum. Hann notaði líka örugglega einhvern Wah, sennilegast Vox. Og síðan notar hann einvhern Fuzz, sennilegast Vox Tone Bender eða Maestro Fuzz Tone.Núna í dag notar hann Signature Strat sem er með lace sencor pickupum og einum Roland “tölvu” pickup sem fer inn Roland multi effect sem “routar” signalinu saman við hin pickupin inn í einhvern þvílíkan magnara.
Nýji gítarleikarinn þeirra (minnir að hann heiti Steve Morse eða eithvað) notar Signature MusicMan gítar með fjórum pickupum. Hann pluggar því í Peavey 5150 hausa (held tvo) og nokkur box. Gítar signalið fer einhverstaðar inn í Ground Control system sem er tengt við einvherja chorusa, reverb og delay effecta sem ég veit ekki hver eru nákvæmlega.
-<a href="
http://www.garee.ch/zeppelin/gearPage.html“>Jimi Page - Led Zeppelin</a>
-<a href=”
http://www.mikesguitarsite.co.uk/gear/pink_floyd/“>Dave Gilmour - Pink Floyd</a>
-<a href=”
http://guitargeek.com/chat/showthread.php?s=&threadid=16306&highlight=Frank+Zappa“>Smá infó um Frank Zappa</a>
-í einhverju ”GuitarPlayer“ blaði sem ég á þá er smá talað um Malcom Young, hann notar sem sagt Gretsch gítar sem er sérgerður fyrir hann með einum pick-up og einum volume takka. Síðan tengir hann gítarinn í nokkra Marshall hausa, aðalega Plexi, Super og Major hausa og í nokkuð mörg cab. Held að hann noti ekkert clean sánd. AC/DC eru sammt með sniðugt trick til að fá ”meira" gain og boost út út mögnurum. Þeir lækka niður í gíturnum og síðan þegar koma einhver riff eða sóló, þá hækka þá gítaran í botn til að skerast í gegnum mixið.
en allavega…vonandi hjálpaði þetta þér eithvað.<br><br>______________
…less is more