eg hef nu eindregið heyrt gott um þessa gítara, lika þar sem þú ert að tala um Gibson, gibson er í margra augum draumur, bara að eiga gibson, gibson er $$.. ef þú skilur mig, en gæðin eiga þá líka að skila sér.. margir mjög frægir nota þessa gítara.. getur tekkað á því á www.guitargeek.com..
en svona helstu sem hafa notað þennan gítar sem þú ættir að kannast við eru:
angus young - ac/dc
dave grohl - foo fighters
matt bellamy - muse
tony iommi - black sabbath
tók bar svona stærstu drengina af listanum þó það séu margir aðrir hæfir frægir gítarleikarar þarna.. en greinilega mjög góður gítar, og fær gott lof í lófa, þótt ég hafi því miður ekki sjálfur fengið tækifæri til að prófa þennan gítar! en ef þú ert að tala um Epiphone en ekki Gibson þá eru það ekki sömu gæði, þótt svo epiphone gítarar eru yfirleitt mjög góðir, enda frá Gibson:)<br><br>Thanks Jonny!