Ónefndur gítar
Í haust fékk ég lánaðan gítar hjá frænda mínum. þetta var mjög gamall gítar og í raun veit engin hversu gamall hann er því áður en frændi minn fékk hann hafði hann legið á glámbekk og engin viljað taka hann. Ég veit ekki af hvaða gerð þessi gítar er því það var búið að þurka út öll ummerki um tegund hans, ég giska samt á að hann hafi verið hofner. Gítarinn hljómaði mjög vel þrátt fyrir að hann þirfti smá lagnfæringar og í raun hef ég aldrei séð jafn flottan gítar. Því miður gét ég ekki sent inn mynd