Þú hefur nú alveg jafn mikið ef ekki meira vald á að spila svona aftarlega. Málið er líka því aftarlega/nær brúnni sem þú spilar því auðveldara er að spila hratt, því þar víbrar strengurinn minna, þú færð náttúrulega bjartara sound þar og meira punch. En með Stingrayinn þá skiptir það rosalega máli hvar þú spilar með hægri hendinni upp á soundið, hann er talsvert næmari með það en flestir aðrir bassa. En samt rosalegur stingray karacter í soundinu alltaf.. eina sem að böggaði mig við 5 strengja stingrayinn var að bilið milli D-G strengsins er meira en milli hinna og G strengurinn liggur alveg í brúninni. þannig að maður þarf að vera mjög gentle þegar maður spilar á hann því það er svo auðvellt að rífa G strenginn út fyrir hálsinn.. En by the way að er tónabúðin í rvk með að Geðveikt flottann stingray 5 á einhvern 140 kall.. notaður.. Hann var fyrir norðan og ég fékk hann suður til að prófa alveg dúndur hljóðfæri og hann er alveg gjörsamlega sem nýr.. Með fallegri stingrayum sem ég hef séð. Natural viður, mikill glans.. Ég bara hætti við að kaupa hann því að Stingray er ekki alveg það sem ég fíla.. Ég er mund meira fyrir J-bass… En það er bara persónulegt álit, þetta eru gæðahljóðfæri..