Já, í tónabúðinni spara þeir ekkert hrósið á þessa Zoom effecta(stompboxin). Ég hef aðallega prófað þennan metal effect, ágætis effect svosem, en það gæti bara verið langvinn áhrif frá sölumennsku mannsins í tónabúðinni.
Ég vorkenni þér ekkert ef þú færð þér Zoom stompbox, mér líst ágætlega á þá, en hinsvegar hef ég ekki sem besta reynslu af Zoom multieffectinum. Line6 er rándýr, en gæti verið þess virði ef þú ert á annað borð að spá í multieffecta.<br><br>—————-
Bara bull, bara lag…