Skoðaðu gamla pósta til að vita hvernig pantanir á netinu (þá
helst <a href="
http://www.music123.com“>www.music123.com)</a> og skoðaðu <a href=”
http://www.shopusa.is“>www.shopusa.is</a> fyrir
leiðbeiningar um hvernig maður ber sig að við að versla við
shopusa. Þetta er alveg fáránlega einfalt… og það er gott
SoS-section (Spurt og Svarað) á shopusa.is!
Ég þekki nokkuð af fólki sem hefur pantað þarna með góðum
árangri, en ekki neinn sem hefur pantað tónlistartengt.
Persónulega myndi ég ekki mæla með því að panta neitt frá
Marshall, (þ.e. ekki magnara eða hátalarabox) því það borgar
sig í verði að versla í Rín. Það eru sumir hlutir sem kosta
bara fáránlega mikið frá Bandaríkjunum. Vox Wah pedalar kosta
líka til dæmis einhverjum 1000 kr. meira pantaðir frá music123
heldur en í tónabúðinni (fyrir utan að maður þarf náttúrulega
ekki að bíða eftir hlutum sem maður staðgreiðir á Íslandi… :)
Shopusa.is er ”in fact" samt ágætis kostur ef maður er með það
á hreinu að hluturinn fáist ekki á Íslandi og líka að búðin sem
maður pantar frá sendi ekki til Íslands. Að öðrum kosti, t.d.
www.music123.com, er bara sniðugra að sleppa www.shopusa.is út
úr kostnaðaráætluninni… getur nefnilega verið mjög dýrt…!
Vá, ég man varla hvað pointið hjá mér var in the first place…
Vona samt að þetta hjálpi þér eitthvað… :)
Meðan ég man, Muse voru snilld, Mínus illa soundcheckaðir… :)
kveðja,
immerser.