Jú, ég var eimmitt að kaupa mér svona um daginn. Rosa ágnægður með effectana og þú getur fengið alveg helling af hljóðum útúr honum. Það er náttúrulega nægur kraftur, 150w. Vinur minn á gamla Spider, 100w, og ef við stillum báðir jafn hátt, miðað við takkann t.d. 3 af 11, þá heyrist jafn mikið ef ekki meira hjá honum ef við höfum stillt á cruch, en ef ég seti á clean gnæfi ég yfir hann ;) (ath. að curnch er ekki sama hjá mér og honum það er búið að endurnýja allt, en þetta gildir um allt nema clean, það heyrist langhæst í því.) Það er samt ekkert vandamál því ég á alltaf nóg af krafti eftir, maður getur alltaf bara hækkað aðeins.
Svo er náttúrulega það besta, verðið! Ég fékk minn á 50.000!
Svo var ég geðveikt ágnægður þegar gaurinn sagði mér að það fylgdi footswich með, reindar bara tveggja takka, þannig maður þarf að skipta fram og til baka. En ég var búinn að plana að kaupa mér foot swich, kostar örugglega 10.000 kall eða eitthvað, (4 takka)
Það byrjuðu reindar um daginn að koma einhver auka hljóð sem er miserfitt að losna við, stundum dugar að skipta bara frá crunch yfir á clean og til baka og fikta bara eitthvða í því. Ég á eftir að tala eitthvða við gaurana í Tónastöðinni um það.