Til Sölu eru eftirfarandi:

<b>Electro Harmonix Small Clone Analog Chorus. </b>
ég er viss um að 90% gítarleikara þekki þessa græju. chorusar gerast varla betri. Þessi effect var undirstaða sándsins hjá Kurt Cobains heitnum, og er notaður af mörgum öðrum frábærum gítarleikurum eins og Daniel Johns úr silverchair og J. Mascis úr dinasour junior.
hér er guitargeek reviewið af pedalnum:
“A simple little chorus pedal with one rate knob and a switchable depth switch. Don&#8217;t let the lack of dials to twiddle scare you off. The chorus sound is well voiced and already dialed in to that sweet spot. All you have to decided is how much of that sweet spot you want and how fast. The Small Clone has a special way of fusing with your guitar in an inseperable way that lets your sound actually breathe. If the sterile swirl of Boss and DOD boxes leave you feeling cold, I&#8217;d give the Small Clone a test spin. Unlike a few of the other Electro-Harmonix re-issue pedals, the Clone actually sounded better to us than our old original. It was remarkably cleaner and the chorus itself was considerably crisper. Aside from being susceptible to a few dents, the sheet-metal construction is fully ready for years of abuse on the road or your bedroom floor. ”

eins og segir í reviewinu, er hann móttækilegur gagnvart rispum, en engum djúpum eða alvarlegum rispum. þannig að hann er aðeins rispaður, en ekkert sem skiptir neinu máli, hann er í fullkomnu ástandi hljómlega séð. upprunalegt box og bæklingur fylgja með.

fleiri review af <a href="http://www.harmony-central.com/Effects/Data/Electro_Harmonix/Small_Clone_4600_Full_Chorus__Reissue_-01.html“> harmony-central.</a>

<b>Boss DD-3</b>
Vinsælasti delay pedall allra tíma! það nota þetta allir svo ekki sé minna sagt. sem dæmi:
Thom Yorke - Radiohead
Dave Navarro - Red Hot Chili Peppers
Chris Shiflett - Foo Fighters
Graham Coxon - Blur
Stone Gossard - Pearl Jam
þetta er held ég bara besti einfaldi stompbox digital delay ever. almennt talinn sánda betur en allir aðrir digital delayar frá boss (t.d. dd-5 og rv-3) ég elska hann og hata mig fyrir að þurfa að selja hann.
effectinn er í fullkomnu ástandi. upprunalegt box og bæklingar fylgja með.

guitargeek segir:
”Boss DD-3 Digital Delay - The DD-3 is by far the most popular digital delay box in all of pedal history. I&#8217;d go so far as to say its&#8217; pristine delays have been repeated on more stages than any other echo device. This box is everything you&#8217;d expect from a hard-working digital delay unit. You&#8217;ll get super clean repeats with no coloration, perfect decays, and enough delay times to create everything from short &#8220;bathroom wall&#8221; slapbacks to long cascading patterns. The same 3 “easy-as-pie” parameters you&#8217;ll find on most Boss delays is here: delay time, feedback, and level. There is also a fourth “mode” knob that adjusts the delay time range and also switches the unit into “hold” (infinite repeat) mode for sampling snippets of solos or riffs. For an all-around delay box you can&#8217;t really go wrong with the DD-3 unless, of course, your expecting it to sound like an analog delay. “

review af <a href=”http://www.harmony-central.com/Effects/Data/Boss/DD_3_Digital_Delay-01.html">harmony-central.</a>

<b>Digitech Whammy XP100 </b>
Ef þið vitið ekki hvað whammy er, þá mæli ég með að þið hugsið um flest skrýtnu hljóðin frá Rage Against the Machine, Radiohead, Muse, Pantera, Korn og My Bloody Valentine. Tom Morello úr RATM er frægastur fyrir notkun á þessum effect. Í þessari útgáfu af whammy (til eru þrjá, wh-1 sem þú færð aldrei ódýrari en 40þús plús það að vera mjög sjaldgæft, wh-4 sem kostar 31þús í hljóðfærahúsinu og svo þessi:) eru wah wah effectar, autowah effectar (wah effectarnir eru reyndar ekkert geðveikir, en þeir eru mjög skemmtilegir.) svo er sjálfur whammy effectinn sem geirr þér kleift að glissa/renna upp og niður um áttundir og hálftóna. þannig geturu náð ótrúlega skemmtilegum og flottum hljóðum. þetta er einn af mest groundbraking effectum í sögu effecta. dæmi um whammy þar sem rennt er eina eða tvær áttundir upp væri t.d. just með radiohead eða killing in the name of sólóið. Svo eru harmony effectar sem virkar þannig að hann bætir nótum ofan á það sem þú spilar, þannig að hann kannski bætir sexundum og ferundum við o.sv.frv. margar stillingar. mjög fallegt og getur líka verið líka mjöööög sýrt. síðan er detune sem er í raun chorus. mjög flott. svo er rúsínan í pulsuendanum, í effectnum er innbyggður tuner sem er frábært þegar er verið að stilla fljótt og hljóðlátt á tónleikum og þannig. svo er volume pedall sem er náttúrulega ekkert sem þarf að skýra, en það er hægt að grenna ógrynni af hlutum með volume pedal.
Effectinn er í góðu ástandi og lítið notaður. Powersupply fylgir með.



ég heiti 10 daga skilafrest, þannig að þið eruð ekki að taka neina áhættu með því að kaupa þessa effecta.
Small Clone chorus kostar 13.000 útí búð (er reyndar ekki til á landinu núna…)
og dd-3 kostar um 16.000 útí búð.
hætt er að framleiða á íslandi, en þegar hann var seldur hérna í gamla daga var hann á bilinu 20-25þús.

endilega sendið mér skilaboð með tilboðum…
þið sem eruð að pæla mikið í effectum vitið gæði þessara effecta :)