Já, ég var samt eiginlega að grínast, þetta er gítar sem var
keyptur í Hagkaup fyrir einhverja Verzlunarmannahelgi og hann
er alls ekki fyrir byrjendur…
Það er nefnilega algengur misskilningur að þar sem einstaklingur
sé bara rétt nýbyrjaður að spila á hljóðfæri, þá þurfi ekki að
splæsa í nema ódýrasta “byrjenda”-gítarinn á markaðnum…
Það vill þannig til að oft er keyptur alltof slæmur fyrsti
gítar fyrir nokkurn að spila á… hvað þá byrjanda!
Ekki kaupa þér eitthvað rusl… (sem strikar út það að kaupa þér
gítar í samnefndri búð)
kveðja,
immerse