Ég búinn að vera með Stingray 5 heima til prufu.. Rosalega fallegt hljóðfæri.. mér fannst einmitt það sama og þér.. mér fanst hálsinn eiginlega vera stærsti gallinn. og það að bilið milli D-G strengsins er örlítið meira en milli hinna sem veldur því að G strengurinn er alveg á brúnninni.. maður verður að passa sig vel á þessu.. ég hélt hinsvegar að þetta væri kanski bara á bassanum sem ég er með, en ekki að þetta væri algilt á þeim. En það er alveg greinilegt að þessir bassar cutta mjög vel í gegn. Mér fanst að vísu svolítið yfirgnæfandi miðju sound úr honum, reynist mönnum erfitt að fá smooth sound úr þeim? Er erfitt að losna við þennann rífandi stingray karacter?