Eg er buinn ad vera ad gruska i lampam�gnurum og pedulum i nokkur ar og smidadi fyrsta lampamagnarann minn sidasta sumar. Magnarinn minn er smidadur eftir teikningu af Fender Champ 5F1 sem einfaldasti lampamagnari sem haegt er ad smida. Thetta er litid krili sem leynir a ser. Hann er sagdur vera adeins um 5 W en thegar eg set hann i botn tha n�trar allt og skelfur. Kosturinn vid svona afllitinn magnara er ad madur getur sett hann i botn og fengid bj�gun ur utgangsstiginu an thess ad vera med aerandi havada. Hljomurinn i thessum magnara er gamaldags blus, rokk og jafnvel djass tonn.
Thad er til fullt af teikningum a netinu.
Nokkrir godar sidur:
http://www.firebottle.com/ampage/http://www1.koksoft.com/~schem/ (thu finnur magnarann minn i Fender teikningunum)
http://www.marshallschematics.com/http://www.drtube.com/http://www.aikenamps.com/ (veldu Tech Info,fullt af godu efni)
Svo eru til baekur a Amazon, t.d. eftir Morgan Jones og Gerald Weber. Eg a bokina eftir Jones og er hun mj�g god en hun er almennt um lampamagnara ekki bara gitarmagnara.
En hafdu eitt i huga:
LAMPAMAGNARAR INNIHALDA LIFSHAETTULEGA HAA SPENNU, JAFNVEL THO AD MAGNARINN SE EKKI TENGDUR VID RAFMAGN!!!
Lattu engan segja ther ad thetta se rugl! Thu munt sja svona vidv�run i lampamagnarabokum og vefsidum. Astaedan fyrir thvi ad otengdur magnari geti verid lifshaettulegur er ad thettar i magnaranum geta haldid spennunni mj�g lengi og adur en byrjad er ad vinna i magnara verdur ad afhlada thettana i gegnum vidnam og hafa vidnamid tengt medan unnid er i magnaranum (ef vidnamid er tekid af tha getur spennan vaxid aftur, eg aetla ekki ad fara ut i hvernig thad getur gerst en thetta er svona).
Haesta spennan i magnaranum minum er 610 V. Thad er miklu meira en er i innstungunni heima hja ther.
Ef thu hefur litla thekkingu a rafmagni tha aettirdu a laera eitthvad um thad adur en thu ferd ad gruska i m�gnurum. Thad tharf ekki mikla fraedilega thekkingu til ad smida eftir teikningu en madur tharf ad vara sig a haspennunni.
Gangi ther vel
Leak