Ef madur er ad spila á stóru giggi thar sem eru monitorar(svids hátalarar sem eru notadir til thess ad sá sem er ad spila eda syngja heyri í sjálfum sér) á svidinu, skiptir ekki máli hvad magnarinn sem thu ert med er stór og kraftmikill. Á stórum giggum er gítarmagnarinn yfirleitt maekadur upp og settur i hljódkerfi. Einu sinni sá ég Varda (Vardi goes Europe Varda) spila í 15W ferdamagnara (sem gott ef er ekki gekk fyrir batteríum) í tjarnarbíói og thad heyrdist mjog hátt í honum.
Thad er heldur ekkert must ad vera med effecta heldur. Fer samt eftir hvernig tónlist thú spilar. Ég hef spilad morg gigg thar sem ég nota bara overdrivid og reverbid i magnaranum.
Á minni giggum er stundum sleppt ad mica gitara og thá skiptir staerd og kraftur magnarans meiri máli. Thá er yfirleitt hafdur svipad mikill háfadi og á venjulegum hljómsveitar aefingum.
Ef gítarinn er micadur, en thad er ekki monitor a svidinu tharf magnirinn ad vera nógu kraftmikill til ad thú og hinir í hljómsveitinni heyri í honum a svidinu.
Ég myndi halda ad fender roc pro 70W eigi alveg ad duga thér á flestum giggum