trommusett
sælt veri fólkið, núna er komið af því að ég hef prufað bassa, gítar og svo margt fleira, en ég vill bæta við mig kunnátu og mun þess vegna spyrja ykkur og vonast eftir góðum svörum, ég er að spá í að smella mér í trommur og læra smá á þær en vantar sett, þess vegna spyr ég hvað væri það helst sem byrjandi þyrfti á settið sitt? og ef þið vitið um eitthvað gott sett sem þið mælið með (þarf að vísu að vera frekkar ódýrt) þá meigiði endilega láta mig vita. Þakka ykkur fyrir.<br><br>kv. Ebe