Þar sem ég sé fólk mikið vitna í guitargeek þá ætla ég að koma með rigið mitt og vonandi póstið þið ykkar.
Gítarar: Fender american telecaster deluxe og einn mexíkóskur telecaster með “seymour duncan hotrail” p´ups (svipað og humbucker)
Effektar: (engin sérstök röð): Boss dd3 digital delay, boss rv3 reverb delay, boss tu2 chromatic tuner, boss tr2 tremolo, Boss fl2 flanger, Roland FV-50 volume, Mxr Phase 90, DOD jucie box overdrive, Dunlop Crybaby og ProCo Rat distortion. Held að það vanti ekkert.
Magnari: Fender Twin Reverb ´65 reissue.
Einhverjar myndir af þessu eru á kasmír en samt gamlar myndi