strengir á gítar
sælt veri fólki, þannig er staða mála að ég hef verið að nota Ernie Ball strengi á rafmagns gítarinn minn (.009 .011 .016 .024 .032 .042) og 3 neðstu strengirnir eru alltaf að slitna, mér fannst þetta furðulegt fyrstu 2 skiptin þar sem það gerðist að neðsti strengurinn slitnaði 2 í sömu vikuni (mánudeigi og svo fimmtudeigi) svo ég lét þá í rín gá hvort það væri eitthvað að gítarnum svo að þeir gera það fyrir mig og sjá þar ekkert sem ætti að valda þessu svo ég hélt ég væri að gera eitthvað rangt en svo kemur frændi minn sem hefur spilað á gítar í næstum 7 ár og hann prufar aðeins að spila og jú allt kemur fyrir ekki að strengurinn slitnar, þetta bara gerðist núna aftur í gær þegar ég var ný búinn að setja nýja Ernie ball strengi í (var búinn að skipta yfir í gibson strengi og þeir voru orðnir lélegir) ég vill spyrja hvort aðrir en ég séu að lenda í þessu með strengi og hvort einhverjir hafa fundið hvað er að? ég er farinn að halda að þetta séu strengirni því gibson strengirnir slitnuðu aldrei á þessum 5 mánuðum sem ég var að nota þá. (ég var líka með .009 .011 .016 .024 .032 .042 gibson strengi)<br><br>kv. Ebe