Halló öllsömul.
Mig hefur lengi langað að læra á piano en hef aldrei látið það eftir mér að gera það.
Loksins ætla ég að láta verða af því og ég myndi gjarnan þiggja frá ykkur upplýsingar,
leiðbeiningar eða comment um hvernig best sé að hefja lærdóminn. Ég er nokkuð viss að
mig langi í hljómborð en ekki piano. Þannig að ég er að spá hvernig hljómborð ég
ætti að fá mér og hversu advanced það yrði að vera. Og einnig hvernig ég á að snúa mér í kennslu.
Ef þið getið komið með einhverjar upplýsingar eða leiðbeiningar þá yrði ég mjög þakklátur.
Takk fyrir,
Kv. Ricardo