
lag??
þetta lag er í bíómyndini 28 days later, ég mæli alls ekki með að þeir sem hafa ekki séð myndina lesa áfram. en þanig er að í atriðinu þegar hermennirnir eru með konurnar tvær í gíslingu þá kemur sýkti gaurinn á gluggan og ræðst inn og stuttu seinna byrjar rólegt lag í bakgrunn, ég vill vita hvort einhver veit hvaða lag ég er að tala um og geti þá sagt mér hvaða lag þetta er og með hverjum ??<br><br>kv. Ebe