Ég er með til sölu hérna tvo frábæra effecta frá boss. Báðir eru lítið notaðir og sama og alveg eins og nýjir. Upprunalegt box og bæklingar fylgja með báðum effectunum. Um ræðir annarsvegar:
BOSS OS-2 (overdrive/distortion).
Frábær distortion effect. Með þeim fjölbreyttari á markaðinum. Getur fengið mjög mikið af flottum sándum með þessari græju. Kraftmikill og þéttur. Meðal þeirra sem nota svona eru
Brian Molko úr Placebo,
Joey Santigo lead gítar úr Pixies og
Brad Nowell úr sublime.
ég er rosalega hrifinn af þessari græjur og finnst fúlt að þurfa að selja hann.
Review frá guitargeek:
“This versatile pedal has a very unique voice in the crunchy overdrive and distortion spectrum. By being able to blend the stock sounds of a Boss DS-1 Distortion and the Boss SD-1 Super Overdrive, this pedal can either bring on the blues or summon up some death metal. Both tones are cool on their own but with some small tweaks to the blend knob, this little fella comes alive. This wonder knob adds a small dose of each effect to the other and allows for some serious tone shaping. If your distortion lacks some wamth you can add some overdrive or, if your overdrive lacks some edge, you can add some distortion. Add to all this flexibilty, a massive ouput section, and you’ve got a pedal that can inflict any amount of volume or tonal damage to you unsuspecting amp, or audience. If you’ve only got the cash for one pedal but need acces to a few flavors of grit, the OS-2 is a great choice. ”
og hins vegar er ég með til sölu
BOSS BF-2 (Flanger)
Frábær flanger! almennt talinn betri en nýja útgáfan frá boss, þeas. BF-3. Fjölbreytileikinn úr þessari græju er meiri en á hinum venjulega flanger. þú getur auk þess að fá þetta týpíska frábæra flanger sánd sem t.d. einkennir foo fighters og fleiri geturru fengið chorus, vibrato og jafnvel smávegis boost.
Meðal þeirra sem nota þessa græju eru:
Chris Shiflett úr Foo Fighters,
Graham Coxon úr Blur og
Robert Smith úr The Cure.
Eins og segir á guitargeek:
“One of the best mid-priced flangers out there in pedal land. The range of modulation manipulation the BF-2 is capable of is staggering”
Endilega gerið tilboð í þessa effecta. Í hljóðfærabúðinni Rín kostar OS-2, 8.500kr og BF-2 kostar 10.000kr. Þið fáið þá vel ódýrari hjá mér. Ástæðan fyrir því að ég er að selja þá er fjárskortur hjá mér.
Sendið mér skilaboð í gegnum huga!
Takk Fyri