ég var að pæla hvort einhver gæti sagt mér hvað flutningakostnaðurinn er mikill af www.music123.com???<br><br>a wise man sad many years ago fuck and fuck again
Ég keypti Gítar,2 effecta,hardcase tösku og gítarstand, sendingarkostnaðurinn var 12þúsund. Það borgar sig að panta þarna, sendingarkostnaðurinn er ekki mikill. Þú getur sent þeim E-mail og gefið upp hvað þú ert að fara panta og þeir geta sagt þér kostnaðinn. Þetta er um viku á leiðinni til þín, ef allir hlutir eru til hjá þeim.
Það borgar sig ekki alltaf, sérstaklega með magnara þó, þeir fá lítinn magnafslátt af þeim auk þess sem þeir eru svo þungir að sendingarkostnaðurinn er himinhár.<br><br>Bara bull, bara lag…
Ef að varan sem að þú ætlar að kaupa þér er yfir 199 dollara þá kostar ekkert að flytja hana, ef að þú ert að pæla í virðisaukaskattinum þá deilirðu upphæð vörunnar með 4 plúsar útkomuna af því við upphæð vörunnar og sinnumar með 75.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..