Þú fannst ekki SG-standard því raunverulega heitir hann G-400.
Viðurinn í honum er úr mahóní, bæði í boddí og hálsi(boddíið G-310 er úr elri(alder), ekki alveg klár á því hvað það er, fann bara þetta orð í orðabók), hálsinn í G310 er líka úr Mahóní, og í báðum er fretboardið úr Rósaviði, svo er það það að það eru trapissur í staðinn fyrir venjulega punkta í fretboardinu. Hálsinn er límdur á G400 en boltaður á G310, líming er dýrari. Svo að lokum er bara það að pikköppin á G310 eru open coil en coveruð á G400. Þú getur annars borið þá saman á epiphone.com<br><br>Bara bull, bara lag…