Eitt af þeim mikilvægustu hljóðfærum í hljómsveitum er að mínu mati tvímælalaust Trommunar….
en það skiptir líka miklu máli hver situr bak við þær…og hvernig sá aðilli nær að láta hjarta hverrar hljómsveitar hljóma…

Einn af mínum uppáhalds og bestu trommuleikurum á landinu í dag er Sigfús óttarsson trommari í Jagúar…
hann hefur spilað í þó nokkrum grúbbum en hefur að mínu mati aldrei verið betri en akkurat núna,,,enda alger gimsteinn hverrar hljómsveitar…
…….


ég mæli með að hann verði kosinn besti trommarinn árið 2001….

hvernig líst ykkur á það????