Zoom Effecta-tæki fyrir Kassagítara
Nánast ekkert notað effcta tæki fyrir kassagítara. Mjög gott og kemur góður hljómur úr. Einnig er innbygður gítarstillir. Kostar í búð nýtt um 8500 kall og ég er að selja það á 6000.