Ég biðst afsökunar á að birta sömu auglýsinguna tvisvar á svo stuttum tíma en ég er búinn að kaupa annan magnara á kortið og þarf að selja þennan til að borga hinn:p

Til sölu er Marshall Valvestate 265 magnari, 250 watta ef ég man rétt. Er að vinna í að redda mér betri upplýsingar um hann en ég verð að segja að hann sándar geðveikislega. Nota hann alltaf á tónleikum ef ég get. Býður upp á flott clean sánd, chrunchy overdrive, brjálað overdrive (á mjög góðan hátt) og chorus. Bilað footswitch fylgir með en annars er hann í fullkomnu ástandi. Verðhugmynd - 60.000

Mynd af honum sést á:
http://home.pacbell.net/dande2/music.html

Takkarnir eru ógreinilegir en eru eftirfarandi:

Fyrstu 4 eru clean-rásin:
volume
Bass
middle
treble

næstu tveir eru overdrive 1-rásin:
gain
volume

3 næstu overdrive 2:
gain
contour
Volume

Overdrive eq:
bass
middle
treble

næstu 3:
fx mix
clean reverb
overdrive reverb

chorus rásin:
speed (veldur sveiflum í hljómnum)
depth

Áhugsamir svari mér hér eða hringi í 694 4780 og spyrji um Halldór og marshall magnara…

ps. ég verð að þakka Dionysos meðmælin sem hann bætti við í fyrri greininni. Þau hljómuðu svo:

Ég verð að gefa 265R mín meðmæli.. ég er búinn að eiga svona magnara í 2 eða 3 ár, og hann er að virka mjög vel… ég er nú ekki alveg viss með þessi 250 wött… [Ekki ég heldur - Dojo] einhver sagði mér að 265 stæði fyrir 2x65 …en hvað veit ég annað en að þetta eru fínustu magnarar fyrir utan að mér finnst overdriveið hljóma frekar illa ef mar reynir að lækka í því, en það er ekkert sem bluesdrive pedall lagar ekki :P
<br><br>http://www.jupiterfrost.net/pan
www.dojopan.com