Fyrir mig kemur enginn Les Paul til greina nema hann sé Gibson… mér finnst það vera að vanvirða nafn Les Paul að setja Epiphone-merkið á gítarinn hans (bara sérviska í mér).. ég á samt Epi flying-v, og er að fara að fá Epiphone g-400 (sg) í næsta mánuði, og ætla að splæsa á mig Explorer frá þeim þegar ég er búinn með skólann… en Les Paul.. það verður að vera Gibson í mínum huga.. En já.. til hamingju með Rikkann! Þetta eru æðisleg hljóðfæri<br><br><a href="
http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, ef þú hefur prumpað í kirkju