Góðan daginn!
Mig langar að læra á rafmagnsgítar, lærði á klassískan gítar í tvö ár fyrir 11 árum og fékk mér rafmagnsgítar sem ég hef verið að fikta á í 7-8 ár. Ég kann öll helstu gripin, líka þvergrip en ég kann ekkert í tónfræði (hef reyndar minnstan áhuga á henni), get einungis tekið nokkur sóló með Bubba, í hæsta lagi, hef aldrei notað effecta og aldrei fengið tilsögn í neinu sem tengist rafmagnsgítörum! Ég er semsagt svona útileguspilari sem langar að verða góður á rafmagnsgítar. Með hvernig kennslu mælið þið og hjá hvaða skóla?
Kv. Gummi<br><br>“Maður er ekki ”efnaður“ fyrr en maður notar bara 5000kalla og hendir 1000köllunum í krukku eins og klinki!” Ég