hæhæ
ég hef 2 spurningar og vonaðist reyndar eftir að ég gæti fengið svör hér.. :) en allavegana, ég er að spá aðeins í að ef maður er með nokkra effecta, skiptir þá ekki máli hvað maður setur fyrst og hvað maður setur svo og svo framvegis?? eru engar svona óskráðar reglur um að setja hina og þessa effecta fyrst ?? og svo var ég aðeins að skoða myndirnar á rin.is og ég skoðaði Boss DD-3 digital Delay og sá þá að það voru 2 output á honum, annað var output og hitt direct output, hver er munurinn á þessum outputum ?

með fyrirfram þökkum
kv. Eber