Digital Delay deylajar lengur en Analog og er skírari, það er að segja nánari eftir mynd. Digital delayar geta líka verið reverse (real time) og þannig.
Analog er miklu þykkari “cream” tónn og endist delayið vanalega stittra. Analog delay eru ekki bara tape delay og þannig heldur eru líka til góðir boss og ibanez analog delayar.
Kostirnir við Digital: Étur minna batterý, tónn endist lengur, virkar alltaf (nema þegar um er að ræða battery og snúru vesen) og sumir digital delayar eru með tap tempo þar sem þú stígur bara á footswitch til að ráða tíma.
Mínusararnir við Digital: sumum finnst vanta “cream” tónin úr analog.
Bestu Digital: Boss DD-3 og DD-5.
Kostirnir við Analog: “Meiri” tónn og frábært slapback echo..
Mínusararnir við Analog: Batterý æta, stundum of stutt delay og þegar þeir eru gamlir eru þeir stundum dintóttir (virka/virka ekki)
Bestu Analog: Boss DM-2, DM-3 og Ibanez AD9.
<br><br>______________
…less is more