ég var að pæla hvort einhver gæti sagt mér hvað ein hljómsveit heitir… sko ég veit mjög lítið um hana en það sem ég veit er að hún spilaði í Jay leno eitt lag og er byrjað að spila myndbandið við lagið smá á Skjá einum og í byrjun myndbandsins þá er hvítt herbergi með fullt af snúrum sem eru á ferð upp og niður.. þetta er dálítið skrítið.. en ef einhver fattar hvað ég er að tala um og veit nafnið á hljómsveitini… plízz látið mig þá vita ? :)
kv. Ebe