Það eru til margar tegundir af effectum. Þeir eru til í formi stompboxes (t.d. boss) og rack unit sem er svo framleinging á magnara (t.d. Roland Space echo)
Vinsælastir af stompboxes er distortion eða overdrive sem breytir hljóðinu í svona “rokk”
Önnur dæmi:
Flanger = Gefur frá sér svona wússhhhhSSShh hljóð eins og flugvél er að fara á loft (dæmi “low með foo-figthers eða Honistly með Svan)
Phaser = svipaður og Flanger en detunar ekki eins mikið og flanger (dæmi, van halen, Electric six - Danger)
Tremolo = Hálfgert bergmál laust við reverb, endurkastar hljóðinu með titringi (dæmi: creep með Radiohead)
Chorus = Vinsæll effect sem tekur upp hljóðið og tvöfaldar það þannig það hljómi eins og margir gítarar eru að spila það sama. (Dæmi: come as you are með Nirvana)
Delay = Skiptist í Analog og Digital. Digital dealy tekur upp hljóðið og spilar það aftur með upprunalega hljóðinu. Hægt er að stilla hversu langt á eftir þú vilt að það seinki og hversu oft. Mjög flott að nota í sóló, því ef þú ert að nota skala í sólóinn þá þá eltir upptekna hljóðið eins og það sé að ”radda“ gítarinn. (dæmi: sólóinn í Like a stone með Audioslave (ásamt whammy))
Volume pedal = einfaldur en þægilegur, þú getur hækkað og lækkað með fótinum. Einnig hægt að framkvæma fiðluhljóð með að lækka allveg, spila nótu og hækka, þá heyrist ekkert plokk og virkar eins og fiðla.
Wah wah = vinsæll funk pedal en er einnig nauðsynlegur í rokki. Framkvæmir ”wah" hljóð sem virkar eins og gítarinn sé að gráta.
(dæmi: mörg mörg lög. Flest jimi hendrix lög en tékkið á crab með weezer)
Þetta eru svona helstu. En svo er til octave sem hækkar gítarinn um áttund, pitch shifter sem gerir þér kleift að fá tvölfalt hljóð og þú ræður hvrenig hitt er (t.d. þríund neðar), sitar simulator, reverb, feedbacker, aucustic simulator, sustainer, Equalizer og milljón fleirri
Vonandi hjálpar þessar upplýsingar :)