Pacific trommusett til sölu.
Þetta er vínrautt sett með 22“ bassatrommu, 12” og 13“ tom-tom og 16” floor-tom. Hihat og einn chrash diskur fylgir + statíf fyrir það og einnig trommustóll. Búið að skipta um skinn á öllu nema bassatrommu. Þessi sett kosta í kringum 60þús. ný (fást niðrí hljóðfærahúsi). Þetta er vel með farið og lítið notað. Frábært byrjendasett. Ásett verð 35 þús. eða hæsta tilboð.