það er ekkert mál. hárin í boganum búa til víbring í strengjunum á fiðunni og það gerist það sama á gítar. það er samt soldið mál að spila á einn sreng í einu því að allir strengirnir eru í sömu hæð, öfugt við fiðlu. það er bara hægt með annan hvorn E-strenginn eða alla í einu, eins og jónsi í sigurrós gerir. alvöru fiðlubogi kostar víst lágmark 15-20.000 kr. En tónastöðin hefur verið að selja “gallaða” boga sem ekki henta fiðluleikurum en ganga ágætlega fyrir gítarleikara á svona 5000-10.000 kr. ég keypti einn slíkan og hann virkar fínt fyrir mig, gaman að fikta með þetta. einn galli samt að hárin á boganum eru þakin myrru til auka núningin við strengina og þegar maður spila með bogann á gítar verður allur gítarinn og strengirnir í svona myrru dufti. strengirnir verða pínu klístraðir á eftir. en það fer samt alveg af og skaðar svo sem engann.