ég var að pæla hvort einhver hérna ætti eða hafa prufað Epiphone LP special II og geta þá sagt mér hvort þetta séu góðir gítarar fyrir byrjendur?? mér var boðið að kaupa einn svona notaðan, mjög vel með farinn á 12.000 er það samgjarmt verð ??(hann kostar nýr 35.600 í rín)
kv.Eber