Ágætu hljómborðsleikarar…
Nú er svo farið að í hópi manna sem komnir eru um þrítugt og hjá sumum nokkrum árum betur er farinn að gera vart við sig kláði, svokallaður “spilakláði” á latnesku “kitlarifingurna að byrjaaftur”.
Þessum kláða verður vart útrýmt hjá þessum hópi nema að hér finnist geðgóður klár og hress einstaklingur sem hefur þá hæfileika að geta
barið hvítu og svörtu nóturnar í takt, karl eða kona.
Lysthafendur eru beðnir að hafa samband hér.