Gibson fyrirtækið notar Epiphone til að höfða til breyðari markaðshóps það er að segja til þeirra svo sem eiga minnipening.
Ef Gibson hefðu farið að búa til gítara í lægri gæðum til að höfða til fleiri kaupanda og notað sama gibson merkið þá myndi Gibson merkið tapa sínu góða orðspori og virðingu. Í staðin þá gera þeir bara topp gítara sem heita gibson og svo næsta klassa fyrir neðan sem heita Epiphone og ná þannig til breyðari markaðshóps en ella.
Það sama er upp á teningnum með Fender og Squier og þar nota Þeir Fender merkið til að selja Squier með því að selja þá sem Squier by Fender.
En Epiphone gítarar eru oft mjög góð hljóðfæri, og hafa töluverða virðingu og ég held að maður fái miklu meira fyrir peninginn þegar maður kaupir Epiophone.
Semsagt þá er pælingin á bakvið Epiphon - Gibson og Squier - Fender, markaðsfræði.