Ég er að spögulera. Ég prófaði hérna Ibanez SA260 týpuna og leyst alveg drulluvel á tækið. Það kom mér á óvart hvað hann væri þunnur í bodyinu og léttur og gott að spila á hann. En það sem kom mér mest á óvart var það að hann kostaði ekki nema 61.000. Nú spyr ég ykkur bara, hafiði einhverja reynslu af honum? ef svo er viljiði þá veita mér smá feedback. Ég er nefnilega að íhuga það að bæta honum í gítarsafnið.
takk takk.