Korg d-16 digital multitrack til sölu. Vel með farið. Hægt að taka upp 8 rásir í einu sem er gott ef taka á upp tr0mmur og bassa saman til dæmis. 16 rásir alls en hægt að bounca sem gefur margar rásir til vibótar. Innbyggðir söng og gítar effectar og einnig hægt að tengja gítar eða bassa beint inn án magnara. Ágætur trommuheili sem er hluti af taktmælakerfinu. Endalausir möguleikar með hljóðvinnslu. Einnig tengi fyrir skrifara þar sem hægt er að skirfa lagið eða bara rásirnar sér. 10 virtual trökk á hverri rás. Midi in/out, aux out, S/P DIF in/out, master out, monitor out ásamt 8 inputum, headphone out og tengi fyrir foot switch og expression pedal.
Frábært tæki sem selt vegna gítarkaupa.
Verð kr. 85.000
Endilega hafa samband grenger@torg.is