Ég hef verslað slatta þarna í gegnum árin.
Bæði látið senda hingað heim, og einnig til kunningja í USA.
Ég hef notað paypal og borga sem sagt paypal með kreditkorti og þeir sjá svo um afgangin.
Í vetur fékk ég mer POD og V-Amp í fyrra vor Yamaha bassa og einhverjar snúrur ofl.
þú þarf að sjálfsögðu að reikna með kostnaði við flutning vask ofl.
Ætli dollarinn sé ekki á nærri 100 kall hingað kominn með öllu.
Gefðu þér góðan tíma. Ekki versla við aðila með fáa eða vafasama meðmælendur. Ef þú ætlar að láta senda þér það sem þú pantar hingað þá er hentugt að fara í advanced serc og veljar þar avable bto “ Icelande” þá færðu bara þá sem eru til í að senda hingað.
ATH muna að þeir nota bjánalegt rafmagn þar svo spennubreytar og þessháttar getur verið kostnaður.
Og ekki bjóða of hátt ;-)
Þú færð fleirri tækifæri.
Mundu að þú ert að kaupa notað án þess að geta prófað það svo verðið verður að vera látt!!
E.Har