here is the icelandic version of “Human Clicktrack” (Eurovísa):
Er ég ímyndunarveikur,
er lífið talnaleikur.
Ég er alltaf bara að vinna,
það er svo bara aldrei nóg.
Ég fullur er af ótta,
ég neita að leggja á flótta.
Hvað á ég að gera,
allir vita hver ég eeeeer
babbara baraba….
(Viðlag)
Neiiiii…. ég gefst ekki upp,
þó ég verði að vinna inn meira.
Ég gefst ekki upp,
þó ég eigi ekki aur.
Er ég ímyndunarveikur,
er lífið alvarleikur.
Er þetta allt sem er,
eða heldur tíminn fram hjá mér.
Mig vantar salt í grautinn,
hvar er beina brautin.
Hvað á ég að gera,
ég veit ekki hvernig fer.
babbara baraba….
(Viðlag)
Neiiiii…. ég gefst ekki upp,
þó ég verði að vinna inn meira.
Ég gefst ekki upp,
ég verð að eignast einhverja aura.
(Viðlag)
Ég gefst ekki upp,
er eitthvað sem ég get gert fleira.
Ég gefst ekki upp,
þó ég verð að vinna inn meir…
Er ég ímyndunarveikur,
er lífið talnaleikur.
Ég er alltaf bara að vinna,
það er svo bara aldrei nóg.
Ég fullur er af ótta,
ég neita að leggja á flótta.
Hvað á ég að gera,
allir vita hver ég eeeeer
(Viðlag)
Ég gefst ekki upp,
þó ég verði að vinna inn meira.
Ég gefst ekki upp,
ég verð að eignast einhverja aura.
(Viðlag)
Ég gefst ekki upp,
er eitthvað sem ég get gert fleira.
Ég gefst ekki upp,
þó ég verð að vinna inn meir…
Þakka music.nord.is (pastaði þetta frá þeim)<br><br><i>“uno, dos, tres, quatros” =P</i