Trommuþyngd
Ég var að spá í að kaupa mér trommur að utan og þar sem flutningsgjaldið er borgað í þyngd þá langar mig að vita hversu þungar trommur eru svona sirka og þar sem ég er byrjaður þá langar mig að spyrja hvort að einhver hafi reynslu af því að kaupa sér trommur frá útlandinu? :)<br><br>E-357