það er verið að selja einn notaðan lp á www.tonabudin.is fer þar í notað dæmið. Síðan sá ég einn í tónastöðinni held hann hafi verið nýr, samt ekki viss. Þetta eru báðir gibson og báðir á að mig minnir 160 þús…. en í guðanna bænum ekki kaupa notaðan á 160… ég myndi prútta feitt. Hann berndsen félagi minn keypti sér gibson lp nýjan árgerð 2002 svartan og flottan á 140 í danmörku, þannig að…..
Rín á að vera með umboð fyrir gibson en þeir flytja þá ekki inn af neinu viti (einbeita sér meira í að okra á epiphone dótinu :)Þessi sem tónabúðin er með er Gibson Les Paul deluxe og er með mini-humbuckerum. Þessi sem tónastöðin var með var Standard týpan en eitthvað búið að eiga við hann því þeir koma ekki original með “open-coil” humbuckerum og svörtum volume- og tone tökkum þannig að hann hefur verið notaður. Það er langt best að reyna redda Gibson í útlöndum ef þú getur. Keypti minn (Gibson Les Paul Custom “black beauty”) í USA á 150þús. kall.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..