Sko, það er náttla spurning hversu lengi þú hefur spilað. Og líka hvort þú sért að spurja um það hvort þú viljir hafa algjöra stjórn á gítarnum, eða að minnsta kosti það mikinn að þú gætir plokkað upp semi erfið lög. Ég er búinn að æfa í næstum 5 ár og ég gæti ekki verið sáttari við hvernig ég spila.
Ég held að þú þurfir 3-4 ár til þess líka að finna þinn eigin stíl. Það er alveg jafn mikilvægt. Svo mæli ég líka með því að þú lærir hjá einhverjum ef þú ert núna í sjálfsnámi. Passaðu þig samt á því að vera ekki of lengi því að það gæti hindrað þig í því að geta samið og vera creative, en það er bara mitt sjónarhorn. ;)<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Að kyssa reykingamann er eins og að sjúga niðurgang úr lirfum sem hafa klakist út úr úldnandi þorski síðan á Sturlungaöld</i><br><hr><i>-Weedy</i>
<font color=“#FF0000”>The Claustraphobic Cavetroll has spoken</font>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/Weedy“>Ekki klikka hér</a>
<a href=”
http://suicidal-superpuppy.blogspot.com">suicidal-superpuppy.blogspot.com</a