ég pósta mynd af gítarinum um leið og ég er búinn að redda mynd af honum, en þetta með að hvort það sé verra eða ekki að hafa hann límdan er bara smekksatriði. Fyrst það er svona slæmt að hafa hann með límdum háls, afhverju eru þá langflestir gibson gítarar og dýrarai PRS gítarar með límdan háls??? “Gítarfræðilega” séð gefur límdur háls meira sustain heldur en bolt on. í mínum augum er ekki neitt sem er verra en annað í gítarhönnun. Hvort það sé verra að hafa tremolo eða ekki, sincle coil vs. humbucker. Allt er þetta smekksatriði. ég á bæði gibson les paul og fender telecaster og dýrka þá báða sérstaklega vegna þess hvað þeir eru með mismunandi karekter og mismunandi hönnum. fæ til dæmis aldrei sömu sánd úr les paul og maður fær úr telecaster og vice versa.
Sorry fyrir þessa langloku :)