Eignadist nylega
Marshall JMP 2203 Master Volume argerd 1981.
Atti fyrir
Marshall “Bluesbreaker” 1962 argerd 2000.
Thetta eru ekki fjölhaefir magnarar en thad sem their gera, gera their mjög, mjög vel.
JMP magnarinn er framleiddur sama ar og Marshall skipti yfir i JCM800 linuna. Thessi magnari er 99% eins og JCM800 2203 (Kerry King, Zakk Wylde ofl. ofl.). Sidar var aflgjafinn i magnaranum einfaldadur og ad margra mati var tonninn ekki jafn godur eftir thad. Tonninn er klassiskur rokk tonn (t.d. GNR, ACDC). Marshall 2203 og 2204 eru bestu rokk magnararnir sem eg hef profad en their henta ekki öllum vegna thess ad their eru svo einfaldir (ein ras, ekkert reverb, engin “effects loop” = ekkert auka drasl, bara godur tonn).
“Bluesbreakerinn” er 2x12 combo utgafa af JTM45 magnaranum (Gary Moore a Still Got The Blues) ad vidbaettu tremolo. Hreini tonninn er einstaklega djupur og taer en til ad fa overdrive tharf ad haekka duglega i magnaranum (Gary Moore notadi Marshall Guv'nor overdrive pedala). Magnarinn er kalladur Bluesbreaker vegna thess ad Eric Clapton nota svona magnara thegar hann spiladi med John Mayall's Bluesbreakers.
Leak